Fara í efni  

TÓNXS12 - Tónlistarkynning fyrir starfsbraut

Áfangalýsing:

Kynning á tónlist og ýmsar stefnur kynntar. Nemendur lćra ađ búa til einfalda ryţma á hin ýmsu hljófćri.Hlustađ á tónlist og tónlistarmyndbönd skođuđ og rćdd međ gagnrýnu hugarfari. Nemendur lćra nokkur ţekkt lög, syngja og flytja í tímum. Áhersla annarinnar verđur undirbúningur fyrir hćfileikakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna sem haldin verđur á vormánuđum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00