Fara í efni  

SVM1024 - Steinsteypuvirki-múraraiđn

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um framkvćmdir viđ undirstöđur og burđarvirki steinsteyptra bygginga og mannvirkja. Gerđ er grein fyrir jarđvegsvinnu í mannvirkjagrunnum s.s. ţjöppun og jöfnun fyllingar, undirbúning móta fyrir steypu og niđurlögn hennar. Fariđ er ítarlega yfir samsetningu og eiginleika steinsteypu, val á steinsteypu, ađhlúun hennar á hörđnunartíma viđ mismunandi veđurskilyrđi og eftirmeđhöndlun. Nemendur lćra um framleiđslu á forsteyptum byggingareiningum, notkunarsviđ ţeirra, uppsetningu, kosti og galla. Kennslan er ađallega bókleg og fariđ er í heimsóknir í fyrirtćki og stofnanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00