Fara í efni  

SVH1024 - Steinsteypuvirki - húsasmíđi

Undanfari: Undanfarar: TRÉ 109 og VTS 103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um framkvćmdir viđ undirstöđur og burđarvirki steinsteyptra bygginga og mannvirkja. Byrjađ er á ađ gera grein fyrir afsetningu húsa og mćlingum á byggingastađ, ţví nćst er fjallađ um mótasmíđi einstakra byggingarhluta, einangrun botnplötu, niđurlögn steinsteypu, gerđ og smíđi verkpalla eftir ţví sem bygging rís. Kennslan er bćđi bókleg og verkleg og lögđ er áhersla á samhengi námsţátta. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi fengiđ nokkra innsýn í smíđi steypumóta og verkpalla í vinnustađanámi áđur en ţeir fara í áfangann. Áfanginn er ćtlađur húsasmiđum og fer kennslan ţannig fram ađ tvinnađ er saman bóklegum og verklegum ţáttum námsins međ fyrirlestrum og verkefnavinnu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00