STUXS24 - Stuðningsnám á starfsbraut
Áfangalýsing:
Gera nemendur ábyrgari gagnvart sínu námi. Kenna nemendum að fylgja eftir kennsluáætlun og aðstoða þá við heimanám. Styrkja nemandur og styðja í námi almennt.
VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI
Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.