STU1912 - Stuðningur við stærðfræðinám
Áfangalýsing:
Stuðningur við stærðfræðinám. Áfanginn byggist að mestu leyti á efni annarra stærðfræðiáfanga skólans (sérstaklega STÆ193, STÆ293, STÆ102, STÆ162, STÆ122, STÆ182, STÆ262 og STÆ203 - Fylgt verður kennsluáætlun viðkomandi áfanga og er nemendum leiðbeint eins og þurfa þykir. Áhersla er lögð á þau dæmi sem lögð eru fyrir nemendur hverju sinni, sem og heimaverkefni þeirra.