Fara í efni  

STS2036 - Stafræn tækni og sjálfvirkni

Undanfari: STS1036

Áfangalýsing:

Verkefni eru keyrð á iðnstýritölvu með hjálp Linux PC-tölvu og stýra Slave-einingum yfir CANopen-netið með hjálp Script-máls og C++-forrita. Nemendur læra hvernig þeir stjórna einingunum yfir netið samtímis því að láta einingarnar stýra hreyfibúnaði og lesa af skynjurum. Ætlast er til að nemendur nái tökum á virkni eininganna yfir netið og læri að tileinka sér bilanaleit í slíku kerfi, hvernig villur í hugbúnaði geta lýst sér sem bilaður vélbúnaður og öfugt. Bilanaleit er gerð með hjálp einfaldra prófunarforrita sem prófa einstakar einingar.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.