Fara í efni  

STR4024 - Stýringar og rökrásir

Undanfari: STR302

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnast nemendur skynjaratćkni og ýmsum gerđum skynjara svo sem spanskynjara, rýmdarskynjara, ţrýstiskynjara, hitaskynjara og hćđarskynjara. Ţeir kynnast nokkrum gerđum af iđntölvum og notkun ţeirra í iđnstýringum sem og tengingu ţeirra viđ ýmsan jađarbúnađ svo sem skjámyndakerfi. Megináherslan er lögđ á ađ nemendur lćri ađ skilja virkni og uppbyggingu iđntölva og fái undirstöđuţjálfun forritun og notkun forritunartćkja og forritunarhugbúnađar fyrir smćrri iđntölvur. Ţá er lögđ áhersla á ađ ţeir lćri gerđ flćđimynda fyrir stýringar, fái ćfingu í gerđ teikninga af iđntölvum og tengimynda fyrir ţćr sem og ţann búnađ sem ţeim tengist. Auk ţessa fer fram verkefnavinna og verklegar ćfingar ţar sem nemendur brjóta viđfangsefni áfangans til mergjar, tengja, prófa, mćla og aka saman niđurstöđur. Lögđ er áhersla á notkun mćlitćkja til ađ finna tengivillur og bilanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00