Fara í efni  

STR2036 - Segulliđastýringar

Undanfari: STR1036

Áfangalýsing:

Í áfanganum eru kynnt helstu stýrikerfi sem notuđ eru í iđnstýringum, ţ.e. segulliđastýringar, loftstýringar, rafeindastýringar og iđntölvustýringar og fariđ dýpra í segulliđastýringar, ţ.e. kraft- og stýrirásir, heldur en gert var í fyrri áfanga. Fariđ er yfir virkni og notkun yfirálagsvarna, mótorvarrofa og varnarbúnađar sem notađur er í kraft- og stýrirásum. Haldiđ er áfram međ teikningar og stađla sem og kennslu teikniforrita fyrir segulliđastýringar (t.d. Acad og/eđa PCschematic). Fariđ er yfir notkun tengilista og tengilistanúmera, strengja- og víramerkingar. Kynntar eru nokkrar rćsiađferđir rafmótora, svo sem Y/D-rćsing, Dahlander-rćsing, bein rćsing og mjúkrćsingar. Námiđ í áfanganum byggist ađ miklu leyti á verkefnavinnu og verklegum ćfingum ţar sem nemendur brjóta verkefni til mergjar, tengja, prófa og mćla og taka saman niđurstöđur. Lögđ er áhersla á ađ nemendur nýti sér mćlitćki til ađ finna tengivillur og bilanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00