Fara í efni  

STR1024 - Stýringar og rökrásir

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er fjallađ um grunnvirkni og notkun rofa og segulliđa og rofa- og snertitćkni kynnt. Fjallađ er um virkni og notkun segulliđa í stýrirásum og kraftrásum og tímaliđa í stýrirásum. Fariđ er í undirstöđuatriđi viđ gerđ á einlínu- og fjöllínumyndum svo og tákn og stađla sem notađir eru viđ gerđ teikninga um segulliđastýringar. Mikilvćgt er ađ nemendur kynnist tölvuforriti til teikninga á rásum segulliđa. Áhersla er lögđ á verkefnavinnu og verklegar ćfingar ţar sem nemendur brjóta verkefni til mergjar, tengja, prófa og mćla og taka saman niđurstöđur. Einnig er lögđ áhersla á ađ nemendur nýti sér mćlitćki til ađ finna tengivillur og bilanir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00