Fara í efni  

STŢ1012 - Starfsţjálfun

Áfangalýsing:

Nemendur fara á bifreiđaverkstćđi sem samiđ hefur veriđ viđ áđur um starfskynningu og ţjálfun í 4 daga frá kl 13.30 til loka vinnudags á hverjun stađ. Ađ ţeim tíma liđnum sćkir kennari umsagnarblađ til verkstjóra á ţeim vinnustöđum sem nemendur voru á. Nemendur skili verkefni sem lýsi vinnu ţeirra og upplifun ţessa daga. Verkefniđ skiptist í ţrjá kafla sem eru u.ţ.b. 1000 orđ samtals. Fyrsti kaflinn lýsi ţví sem nemandinn starfađi viđ og hugmyndum hans um verkefnin (ca. 500 orđ). Annar hluti lýsi vinnuumhverfi og ađstćđum á ţví verkstćđi sem nemandinn starfađi á (ca. 200 orđ). Lokakaflinn sé samantekt á skođunum nemandans á starfinu á bifreiđaverkstćđinu og rökstuđningur fyrir ţví hvers vegna hann valdi ađ lćra ţessa iđngrein (ca. 300 orđ).

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00