Fara í efni  

STÝ2336 - Stjórnbúnađur loftrćstikerfa

Áfangalýsing:

Nemendur öđlast ţekkingu á P, PI og PID reglum til notkunar viđ stjórnun loftrćstikerfa. Ţeir öđlast ţekkingu á stjórnbúnađi loftrćstikerfa, virkni, gerđ og helstu eiginleikum. Jafnframt lćra ţeir ađ ţekkja jađartćki, nema, loka, spjaldmótora og önnur tćki sem notuđ eru viđ stjórnun loftrćstikerfa. Nemendur kynnast ađferđum viđ uppbyggingu stjórnkerfa og gerđ einlínumynda af loftrćstikerfum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00