Fara í efni  

STÝ2224 - Stýritćkni

Áfangalýsing:

Loft, eiginleikar ţess og međhöndlun sem ţrýstiorku. Táknmyndir samkvćmt ISO-stađli. Loftţjöppur, lofttjakkar, lokar og annar búnađur tengdur loftkerfum. Tengimyndir gerđar af hálf- og alsjálfvirkum rađferlum loftstrokka. Gerđ stafsrita samkvćmt tengimyndum. Hrađastilling loftstrokka. Tímaliđar: (Loftverkun međ stillanlegum rofa og tengitíma). Áhvílandi stýrimerki kynnt og úrbćtur útskýrđar. Verklegar ćfingar gerđar međ ţví ađ byggja upp einföld loftstýrikerfi samkvćmt tengimyndum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00