Fara í efni  

STĆXS24 - Stćrđfrćđi hjá starfsbraut

Áfangalýsing:

Í áfanganum er stefnt ađ ţví ađ byggja upp sjálfstraust nemenda gagnvart stćrđfrćđinni, viđhalda og auka viđ ţá kunnáttu sem ţeir hafa. Áfanginn byggist á ýmsum hagnýtum ţáttum úr stćrđfrćđi í daglegu lífi ásamt talnareikningi og bókstafsreikningi. Nemendur fá verkefni viđ hćfi sem ţeir leysa á eins sjálfstćđan hátt og ţeir geta. Ţeir eiga einnig kost á ađ taka STĆ193, 293 og/eđa undirbúning undir ţá áfanga.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00