Fara í efni  

STĆ4636 - Rúmfrćđi og heildun

Undanfari: STĆ 363

Áfangalýsing:

Efni áfangans er um ýmsa ţćtti flatarmyndafrćđi, heildun og hagnýtingu hennar og lausnir verkefna og ţrauta á sviđi flatarmynda- og rúmfrćđi. Áhersla er lögđ á verkefnavinnu og ađ nemendur kynnist ţví hvernig stćrđfrćđi tengist rúmfrćđilegri skynjun. Auk stuttra ćfinga vinni nemendur verkefni, einir og í samvinnu viđ ađra, um efni tengt inntaki áfangans. Verkefni eru leyst međ reiknitćkjum ţar sem ţeim verđur viđ komiđ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00