Fara í efni  

STĆ4036 - Föll, markgildi og deildun

Áfangalýsing:

Efni áfangans er um vísis- og lograföll, markgildi og diffrun (deildun) algengra falla. Fjallađ er um diffrun (deildun) og markgildi í sögulegu samhengi og hagnýt verkefni sem leysa má međ diffrunareikningi. Áhersla er lögđ á ađ nemendur fái góđa innsýn í diffrunareikning og geti rökstutt helstu reglur ţar ađ lútandi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00