Fara í efni  

STĆ3136 - Tölfrćđi og líkindareikningur I

Áfangalýsing:

Fjallađ er um töluleg gögn og einkennistölur fyrir gagnasöfn og dreifingu. Nánar tiltekiđ verđur fjallađ um tíđnitöflur, myndrćna framsetningu upplýsinga, mćlingar á miđsćkni, dreifingu og fylgni. Auk ţess verđur nemandanum kynnt undirstöđuatriđi í líkindareikningi og notkun tvíliđadreifingar og normaldreifingar viđ lausn líkindadćma. Loks verđur lítillega fjallađ um úrtaksfrćđi og notkun úrtaksdreifingar til ţess ađ álykta um einkenni ţýđa.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00