Fara í efni  

STĆ3036 - Hornaföll, vigrar og talningarfrćđi

Áfangalýsing:

Efni áfangans er vigrar og hornaföll, tengsl algebru og rúmfrćđi í hnitakerfi og kynning á talningarfrćđi. Enn fremur er fjallađ um sögulega ţróun hornafrćđi og hagnýtingu ţekkingar á hornaföllum, m.a. viđ landmćlingar. Áhersla er lögđ á ađ nemendur kynnist flatarmyndafrćđi í hnitakerfi og lćri ađ sanna helstu reglur ţar ađ lútandi og beita ţeim. Valdar sannanir eru teknar til umfjöllunar.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00