Fara í efni  

SSE1112 - Súpur, sósur og eftirréttir II

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað um grunnaðferðir við soðgerð s.s. brúnt nautasoð, hænsnasoð, ljóst og brúnt kálfasoð, villibráðarsoð, fisk- og skelfiskssoð svo og niðursuðu og notkun ólíkra soðgerða. Nemendur læra um allar sígildar undirstöðusósur og samtímasósur. Þeir læra um helstu súpuflokka svo sem tærar og þykkar súpur, grænmetissúpur og þjóðarsúpur. Nemendur læra alla eftirréttarflokka svo sem heita, kalda og frosna eftirrétti og allar helstu eftirréttarsósur. Ennfremur læra þeir skrautbakstur og bakstur er tilheyrir eftirréttagerð.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.