Fara í efni  

SSE1012 - Súpur, sósur og eftirréttir I

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um grunnađferđir viđ sođgerđ s.s. brúnt nautasođ, hćnsnasođ, fisksođ og notkun ţess. Nemendur kynnast sósugerđ úr brúnu nautasođi, hćnsnasođi, fisksođi, lćra hvernig ţykkja má sósur og lćra um helstu almennu súpuflokka svo sem ţykkar súpur og grćnmetissúpur. Ţá lćra nemendur um helstu eftirrétti svo sem ísgerđ, hleypta búđinga og ávaxtagrauta.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00