Fara í efni  

SPĆ3036 - Spćnska

Áfangalýsing:

Lokaáfangi ţar sem virki orđaforđinn er notađur markvisst í tjáningu og aukiđ viđ hann. Haldiđ er áfram ađ vinna međ framburđ, skilning og tjáningu, ţar sem tal, hlustun og ritun verđa umfangsmeiri og flóknari. Enn meiri áhersla verđur lögđ á ađ tjá sig skriflega og munnlega um ýmis efni međ hagnýtum orđaforđa. Nemandinn öđlast dýpri ţekkingu á tungumálinu og ýmsum afbrigđum ţess. Nemandanum er gert ađ tileinka sér nýjan orđaforđa sem nýtist í ađ tjá sig, eiga samtöl og vera sjálfbjarga viđ sérstakar ađstćđur. Saga spćnskumćlandi landa skođuđ međ sérstöku tilliti til lýđrćđis og mannréttinda. Auknar kröfur um eigin ábyrgđ á náminu og sjálfstćđ vinnubrögđ eru međal lykilţátta áfangans. Nemandanum er kennt ađ nýta sér upplýsingatćkni og önnur hjálpargögn í náminu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00