Fara í efni  

SMH3036 - Smíđi og hönnun rafeindatćkja

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ enn frekari áhersla á hönnun og smíđi rafeindarása til ađ taka viđ bođum og stýra ytri búnađi. Notuđ eru hermiforrit til ađ prófa virkni rása áđur en ţćr eru smíđađar. Gerđ eru bćđi rafrćn og vélrćn (Mekatronisk) verkefni. Fariđ er í skynjun á merkjum, međhöndlun og úrvinnslu og hvernig rafeindarás bregst viđ og skilar merkjunum til úttakstćkis. Nemandi vinnur lokaverkefni sem tekur u.ţ.b. helming tímans ţar sem rafeindabúnađur er hannađur frá grunni. Hćgt er ađ velja nokkur verkefni. Einnig er hćgt ađ taka viđ verkefnum frá atvinnulífinu. Áhersla er lögđ á ađ nemendur nýti sér ţekkingu og fćrni úr öđrum áföngum eđa ţáttum námsins til setja saman rafeindabúnađ. Lögđ er áhersla á vönduđ vinnubrögđ og góđa skýrslu og teikningar af lokaverkefninu og ađ nemandi kynni verkefniđ fyrir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00