Fara í efni  

SMH2036 - Smíđi og hönnun rafeindatćkja

Undanfari: SMH1036

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á hönnun og smíđi rafeindarása til ađ taka viđ bođum og stýra ytri búnađi. Gerđ eru bćđi rafrćn og vélrćn (megatronisk) verkefni. Kennd er hönnun og smíđi samsettra rafeindarása og veitt innsýn í eđlisfrćđi íhluta. Fariđ er í frágang á rafeindabúnađi samkvćmt IP-stađli og ţćr kröfur sem gerđar eru til vatnsţéttingar á kassa utan um búnađinn. Enn fremur helstu gerđir skynjara, bćđi hliđrćna (analog) og stafrćna (digital). Smíđađar eru einingar til ađ taka viđ merkjum frá skynjurum og til aflstýringar á orkufrekum tćkjum. Fariđ er í uppröđun og tengingar á tilbúnum iđnađarreglunareiningum á DIN-skinnu og gengiđ frá kassa međ búnađi á DIN-skinnu í samrćmi viđ stađla og ákvćđi reglugerđa. Fariđ er í fínlóđningar međ víđsjá vegna vinnu viđ yfirborđsásetta íhluti (SMD) og kennd tćkni viđ ađ skipta út íhlutum međ mörgum tengingum. Fariđ er í kynnisferđir í framleiđslu-fyrirtćki. Lögđ er áhersla á vönduđ vinnubrögđ og notkun hermiforrita.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00