Fara efni  

SMH2036 - Smi og hnnun rafeindatkja

Undanfari: SMH1036

fangalsing:

essum fanga er lg hersla hnnun og smi rafeindarsa til a taka vi boum og stra ytri bnai. Ger eru bi rafrn og vlrn (megatronisk) verkefni. Kennd er hnnun og smi samsettra rafeindarsa og veitt innsn elisfri hluta. Fari er frgang rafeindabnai samkvmt IP-stali og r krfur sem gerar eru til vatnsttingar kassa utan um bnainn. Enn fremur helstu gerir skynjara, bi hlirna (analog) og stafrna (digital). Smaar eru einingar til a taka vi merkjum fr skynjurum og til aflstringar orkufrekum tkjum. Fari er upprun og tengingar tilbnum inaarreglunareiningum DIN-skinnu og gengi fr kassa me bnai DIN-skinnu samrmi vi stala og kvi reglugera. Fari er fnlningar me vsj vegna vinnu vi yfirborssetta hluti (SMD) og kennd tkni vi a skipta t hlutum me mrgum tengingum. Fari er kynnisferir framleislu-fyrirtki. Lg er hersla vndu vinnubrg og notkun hermiforrita.

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.