Fara í efni  

SMH1036 - Smíđi og hönnun rafeindatćkja

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á hönnun og smíđi rafeindarása og veitt innsýn í eđlisfrćđi íhluta. Smíđađur er einfaldur (FM) sendir og móttakari. Fariđ er í ákvćđi fjarskiptareglugerđar er varđa sendi- og móttökubúnađ. Smíđađar eru prentplötur fyrir einfaldar rafeindarásir og íhlutir lóđađir á ţćr. Fariđ er í álóđun og aflóđun á yfirborđsásettum íhlutum (SMD). Nemendur leysa hönnunar-verkefni, tengja upp rásir, framkvćma mćlingar og sannreyna niđurstöđur út frá gefnum forsendum. Fariđ er vel í notkun hermiforrita til ađ prófa virkni rása áđur en ţćr eru smíđađar. Nemendur gera skýrslur um verkefni sín. Lögđ er áhersla á vönduđ vinnubrögđ í hvívetna.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00