Fara í efni  

SMÍ4048 - Málmsmíđi

Áfangalýsing:

Neminn á nú ađ geta unniđ nokkuđ sjálfstćtt, ţó undir eftirliti sé. Nemendur reyni eftir megni ađ einbeita sér ađ ţví sviđi málmiđnađar, sem og ef ţeir hafa ákveđiđ ađ taka í framhaldi síns grunnnáms, ef ţess er kostur. Nemendur kynni sér hina ýmsu vinnustađi sem starfa á sviđi málmiđnađar. Nemandi á ađ lćra ađ geta unniđ samkvćmt teikningum og metiđ hvernig best er ađ vinna verkiđ međ tilliti til kostnađar, öryggis, efnisvals og gćđa. Nemendur ćttu ađ geta, ađ áfanga loknum óstuddir og hjálparlaust, t.d. rennt eđa frćst tilfallandi verkefni eftir vinnuteikningu, merkt upp einfalda útflatninga eftir nákvćmum vinnuteikningum, formađ međ beygingu og völsun og sett saman, sem og beitt ţeim málmsuđuađferđum sem viđ á hverju sinni. Fariđ er yfir međferđ, umhirđu og öryggisţćtti allra véla og tćkja sem kemur ađ vinnu ţeirra, sem og annara almennra öryggisţátta á verkstćđinu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00