Fara í efni  

SMÍ3048 - Smíđar

Undanfari: SMÍ 204

Áfangalýsing:

Aukin áhersla lögđ á verkefni sem krefjast fjölbreyttrar notkunar verkstćđisvéla og sjálfstćđari vinnubragđa. Aukin notkun teikninga og lestur ţeirra, sem og notkun handbóka og taflna. Samhliđa kennslunni fer fram frćđsla um slysahćttu og öryggisţćtti á vinnustađ. Nemendur lćra m.a. ađ finna réttar deilingar í deilir, reikna einfaldan vinnslutíma og finna fćrslur samkvćmt töflum. Nemendur vinna eftir eigin verkáćtlun viđ lausn verka. Ţá skulu nemendur lćra ađ međhöndla og beita ţeim mćlitćkjum sem algengust eru í málmiđnađi, og geta unniđ almenna spóntökuvinnu innan 0,02 mm málvika.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00