Fara í efni  

SMÍ208G - Smíđar

Undanfari: SMÍ 106

Áfangalýsing:

(SMÍ204, REN202, MLS202). Aukin ţjálfun í smíđum eftir fyrirfram ákveđnum teikningum og öđrum ţáttum ţeim tengdum, aukin áhersla er lögđ á notkun verkstćđisvéla. Međferđ og umhirđu ţeirra, svo sem rennibekkja, frćsivéla, borvéla, niđurefnunarvéla o.fl. Nemendur ţekki og kunni ađ slípa bora og spónskurđarverkfćri, sem ţeir ţurfa ađ nota viđ smíđina, sem og notkun handbóka og taflna. Nemendur kunni skil á vinnsluhćtti rennibekkja og annara algengra verkstćđisvéla, og hafi vald á öryggismálum og umhirđu spóntökuvéla. Nemendur öđlast nćgilega fćrni til ađ leysa einföld verkefni í rennibekk og frćsivél, innan 0,1 mm málvika. Samhliđa kennslunni fer fram frćđsla um slysahćttu og ađra öryggisţćtti á vinnustađ. Áhersla lögđ á vandasamari suđur en í upphafsáfanganum, svo sem uppsuđu og lóđréttfallandi suđu, hliđarsuđu og uppundirsuđu. Nemendum er gerđ grein fyrir spennum sem myndast viđ rafsuđu og hvernig skuli bregđast viđ vegna ţeirra í meginatriđum. Verklegar ćfingar í rörasuđu međ logsuđutćkjum og logskurđi međ hjálpartćkjum og vélum. Nemandinn geti skráđ grunnatriđi suđuferilslýsinga. Fariđ yfir öryggisţćtti fyrir rafsuđu og logsuđu. Áfanginn SMÍ208 jafngildir VGM208.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00