Fara í efni  

SMÍ2048 - Smíđar

Undanfari: SMÍ 104

Áfangalýsing:

Aukin ţjálfun í smíđum eftir fyrirfram ákveđnum teikningum og öđrum ţáttum ţeim tengdum, aukin áhersla er lögđ á notkun verkstćđisvéla. Međferđ og umhirđu ţeirra, svo sem rekkibekkja, frćsivéla, borvéla, niđurefnunarvéla o.fl. Nemendur ţekki og kunni ađ slípa bora og spónskurđarverkfćri, sem ţeir ţurfa ađ nota viđ smíđina, sem og notkun handbóka og taflna. Nemendur kunni skil á vinnsluhćtti rennibekkja og annara algengra verkstćđisvéla, og hafi vald á öryggismálum og umhirđu spóntökuvéla. Nemendur öđlast nćgilega fćrni til ađ leysa tiltölulega einföld verkefni í rennibekk og frćsivél, innan 0,1 mm málvika. Samhliđa kennslunni fer fram frćđsla um slysahćttu og ađra öryggisţćtti á vinnustađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00