Fara í efni  

SMÍ1948 - Málmsmíđi á almennri braut

Áfangalýsing:

Nemendum er kynnt almennt málmsmíđaverkstćđi, hvađ ţađinniheldur, sem og helstu umgengnis og öryggisreglur. Kennd er međferđ og notkun,helstu handverkfćra og einföldustu tćkja til smíđa, svo og algeng mćlitćki, semnotuđ eru í málmiđnađi. Fariđ er í undirstöđuatriđi í lestri teikninga sem og önnurundirstöđu atriđi í málmsmíđiNemendur kunni skil á öryggismálum og umhirđu ţeirra véla og ogverkfćra sem unniđ er međ. Fariđ er yfir grunnţćtti í ţunnplötusmíđi, helstu verkfćriog vélar, ţannig ađ neminn geti smíđađ einfalda hluti. Samhliđa kennslunni fer fram frćđsla um slysahćttu og öryggisţćtti á vinnustađ.Gerđ er grein fyrir notkun acetylengass og súrefnis til málmsuđu. Allir hlutarlogsuđutćkja og notkunarsviđ ţeirra yfirfarnir. Fariđ rćkilega í öryggisţćtti varđandilogsuđu.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00