Fara í efni  

SKY1012 - Skyndihjálp

Áfangalýsing:

Fjallađ er um ađgerđir á vettvangi, skođun og mat. Endurlífgun, bókleg og verkleg. Fariđ er í helstu blćđingar, lost og viđbrögđ viđ lostástandi. Teknar eru fyrir helstu tegundir sára, umbúđir og sárabindi. Fariđ er í helstu orsakir bruna, flokkun brunasára og skyndihjálp viđ bruna. Helstu höfuđ, háls og hryggáverkum eru gerđ skil ásamt brjóst kviđ og mjađmaáverkum. Einnig er fariđ í beina liđamóta og vöđvaáverka. Kennt er ađ spelka útlimi međ áverka. Fariđ er í bráđa sjúkdóma, eitranir, bit og stungur. Fjallađ er um viđbrögđ viđ kali og ofkćlingu og háska af völdum hita. Fariđ er í björgun og flutning einstaklinga af slysstađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00