Fara í efni  

SKS2036 - Skreytimálun og skiltagerđ

Undanfari: SKS103 og TES102

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á skiltamálun í beinu framhaldi af skiltahönnun í TES 102. Nemendur fá ţjálfun í vinnubrögđum viđ skiltamálun s.s. val og notkun skriftpensla og yfirfćrslu á skiltaflöt. Ţeir fá kynningu á mismunandi skiltagerđum og skiltaefnum. Einnig yfirfćrslu skrautbekkja, mynda og leturs á flöt međ plastfilmu og silkiţrykki. Nemendur kynnast tćkjum og áhöldum sem tilheyra silkiţrykki og filmuskurđi. Kennsla í áfanganum er ađ stćrstum hluta verkleg.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00