Fara í efni  

SKGXS12 -

Áfangalýsing:

Nemendur fá tækifæri til þess að þroska hæfileika sína til sköpunar og styrkingu í fínhreyfingum og samhæfinu augn og handa. Nemendur kynnast ýmisskonar efni og aðferðum við gerð skartgripa. Lögð er áhersla á sjálfstæði og sköpunargleði nemenda í vinnubrögðum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.