Fara í efni  

SKÍ4012 - Íţróttir - Skíđi

Áfangalýsing:

Áfanginn verđur kenndur fyrir utan stundartöflu og fer kennslan fram í Hlíđarfjalli. Fariđ verđur á bretti, svigskíđi og gönguskíđi og notiđ útivistar í tenglum viđ skíđaiđkun og skíđakennslu. Nemendur fá grunnkennslu á bretti, svigskíđi og gönguskíđi.Áfanginn er hugsađur bćđi fyrir byrjendur og ţá sem eru lengra komnir. Kostnađi stillt í hóf en nemendur borga hluta af lyftukortum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00