Fara í efni  

SKÍ3012 - Íţróttir - Skíđi

Áfangalýsing:

Áfanginn er kenndur eftir ađ hefđbundinni stundarskrá líkur og fer kennslan fram í Hlíđarfjalli. Fariđ verđur á bretti, svigskíđi og gönguskíđi og notiđ útivistar í tenglum viđ skíđaiđkun og skíđakennslu. Nemendur fá grunnkennslu á bretti, svigskíđi og gönguskíđi.Áfanginn er hugsađur bćđi fyrir byrjendur og ţá sem eru lengra komnir. Kostnađi stillt í hóf en nemendur borga hluta af lyftukortum. Áfanginn fer fram í Hlíđarfjalli bćđi í göngubraut og í brekkunum. Mćting í Hlíđarfjalli kl. 16.30-16.40 Nemendur ţurfa ađ búa sig eftir ađstćđum og gera sér grein fyrir ţví ađ veđur er stundum öđruvísi í fjallinu en niđri í bć. Hćgt ađ fylgjast međ veđri á hlidarfjall.is Viđ gerum ráđ fyrir ţví ađ vera á skíđum frá 16.30 - 18.00 og allar upplýsingar fyrir áfangann koma bćđi í tölvupósti og á upplýsingaskjá skólans. Einnig er hćgt ađ hringja í kennarann (Óli) í síma 8617692 Nemendur útvega sjálfir skíđaútbúnađ nema fyrir skíđagönguna ţar getum viđ útvegađ útbúnađ fyrir ţá sem vilja. Kostnađi er stillt í hóf en nemendur greiđa hluta af kostnađi viđ lyftukort (ef nemendur eru ekki međ vetrarkort) og gönguskíđaútbúnađ.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00