Fara efni  

SJR1024 - Sjrttur

fangalsing:

Nemendur kynnast lagaumhverfi sjvartvegs og siglinga, .e. helstu lgum og reglum um siglingar og tger og srstaklega a sem ltur a hlutverki, byrg og skyldum skipstjrnar- og vlstjrnarmanna. Fjalla er um efni helstu aljasamykkta sem eru gildi, um helstu tilskipanir og reglugerir Evrpusambandsins svo og um slenska lggjf essu svii, me herslu fiskveiar og fiskiskip. Srstaklega er fjalla um, lg og reglur, ger og bna, skrningu og eftirlit me skipum. Fjalla er um rttindi yfir skipum, rttindi og skyldur skipverja samkvmt sjmannalgum, um skiprmssamninga og um lgskrningu. Fjalla er um meginatrii lggjafar og rttarheimilda um varnir gegn mengun sjvar auk ess sem viki er a uppbyggingu aljlegs og fjljlegs samstarfs vettvangi, S (Sameinuu janna), ESB (Evrpusambandsins) og EES (Evrpska efnahagssvisins).

Til baka

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.