Fara í efni  

SJL2036 - Form- og litafræði

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnist nemandinn lögmálum myndbyggingar og rannsakar hvernig eðlimyndflatar breytist eftir þvi á hvaða hátt linur og form skipta honum upp. Nemandinn þjálfarsig i ohlutbundinni myndgerð með það að markmiði að ná fram mismunandi áhrifum átvívíðan flöt en einnig í þrívídd. Grundvallaratriði í meðferð lita eru einnig viðfangsefniáfangans og kannar nemandinn samspil þeirra, virkni og áhrif. Nemandinn þjálfast í aðblanda liti og beita þeim á markvissan hátt. Hann þjálfast í notkun margvíslegra efna ogáhalda við rannsóknir sínar. Nemandinn kynnist verkum nokkurra listamanna og hönnuða ítengslum við verkefnavinnu. Samhliða henni þjálfast hann einnig í notkun grunnhugtaka í litaog formfræði.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.