Fara í efni  

SJL2036 - Form- og litafrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynnist nemandinn lögmálum myndbyggingar og rannsakar hvernig eđlimyndflatar breytist eftir ţvi á hvađa hátt linur og form skipta honum upp. Nemandinn ţjálfarsig i ohlutbundinni myndgerđ međ ţađ ađ markmiđi ađ ná fram mismunandi áhrifum átvívíđan flöt en einnig í ţrívídd. Grundvallaratriđi í međferđ lita eru einnig viđfangsefniáfangans og kannar nemandinn samspil ţeirra, virkni og áhrif. Nemandinn ţjálfast í ađblanda liti og beita ţeim á markvissan hátt. Hann ţjálfast í notkun margvíslegra efna ogáhalda viđ rannsóknir sínar. Nemandinn kynnist verkum nokkurra listamanna og hönnuđa ítengslum viđ verkefnavinnu. Samhliđa henni ţjálfast hann einnig í notkun grunnhugtaka í litaog formfrćđi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00