Fara í efni  

SJL1736 - Sviđslistir

Áfangalýsing:

Í áfanganum kynna nemendur sér frćđilegan og verklegan grunn sviđslista (Performing arts-performance art). Stuđst er viđ uppbyggingu náms á námsbrautinni Frćđi og framkvćmd sem er hluti af leiklistar og dansdeild LHÍ. Unniđ verđur međ ýmsa grunnţćtti sviđslista s.s líkamsbeitingu, rödd, spuna, texta, handritsgerđ, rými, liti, form, ljós, hljóđ, leikmynd, búninga og fleira. Ađ hluta til er unniđ í skólanum en einnig verđur fariđ í heimsóknir í menningarstofnanir s.s. LA, Hof og Listasafniđ og ađ auki verđa fengnir gestakennarar til ađ kynna ákveđna ţćtti áfangans.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00