Fara í efni  

SJÚ2036 - Sjúkdómafrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um líkamlegt og sálrćnt sjúkdómsástand. Fariđ er í sjúkdóma í innkirtlakerfi, hjarta-og ćđakerfi, öndunarfćrum, meltingarfćrum, ţvag- og ćxlunarkerfi. Algengum geđsjúkdómum og geđröskunum er gerđ skil. Fjallađ er um samspil líkamlegrar og andlegrar líđanar. Leitast er viđ ađ skýra einkenni sjúkdóma út frá lífeđlisfrćđilegum breytingum sem verđa viđ röskun á líkamsstarfsemi. Latnesk sjúkdómaheiti eru útskýrđ međ tilvísun í líffćra-og lífeđlisfrćđi. Meingerđ, einkenni, orsakir og međferđarmöguleikar hinna ýmsu sjúkdóma skođađir. Fjallađ er um afleiđingar sjúkdóma á virkni einstaklingsins og félagslega stöđu. Rćtt er um tengsl lífshátta og ţróun sjúkdóma.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00