Fara í efni  

SIĐ1024 - Siđfrćđi

Undanfari: HJÚ 103, HJV 103

Áfangalýsing:

Nemendur kynnast helstu kenningum í sögu siđfrćđinnar, fjallađ verđur um ákveđin grunnhugtök siđfrćđinnar í víđum skilningi. Áhersla er lögđ á siđfrćđi heilbrigđisţjónustu og samskipti sjúklinga og heilbrigđisstétta. Siđareglur ţessara fagstétta eru skođađar. Spurningar á borđ viđ hverjar eru skyldur fagfólks og hver eru réttindi sjúklinga verđa rökrćddar. Eru tćkniframfarir alltaf til góđs, hver eru helstu álitamál viđ upphaf lífs og viđ lok lífs o.s.frv. eru spurningar sem einnig verđa teknar til athugunar frá ýmsum sjónarhornum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00