Fara í efni  

SFB1024 - Sérfćđi bóklegt

Undanfari: MAT 107

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallađ um lífeđlis- og lífefnafrćđilegar forsendur sérfćđis. Fariđ er yfir uppbyggingu almenns sjúkrahúsfćđis og allra helstu gerđa af sérfćđi. Nemendur lćra grunnađferđir í matreiđslu sérfćđis, semja matseđla (dags-/vikumatseđla) fyrir allar helstu gerđir af sérfćđi sem ţörf er fyrir á heilbrigđisstofnunum og reikna út nćringargildi ţeirra međ hjálp tölvuforrits. Nemendur breyta matseđlum almenns fćđis í matseđla fyrir sérfćđi, semja innkaupalista og gera vinnuáćtlanir. Ráđleggingar Lýđheilsustöđvar um matarćđi og nćringarefni eru hafđar ađ leiđarljósi viđ skipulagningu matseđla. Nemendur ţjálfast í ađ áćtla magn, skammtastćrđir o.fl.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00