Fara í efni  

SAMXS12 - Samskipti á starfsbraut

Áfangalýsing:

Ný menntastefn er höfđ til grundvallar og grunnţćttir menntunar hafđir ađ leiđarljósi. Í áfanganum er lögđ áhersla á ađ efla umhverfisskilning og ţekkingu á samfélagi manna í víđum skilningi. Í áfanganum verđur reynt ađ koma til móts viđ áhugasviđ nemenda og hljálpa ţeim í ţeim verkefnum sem ţeir eru ađ fást viđ hverju sinni, s.s. undirbúningur fyrir bílpróf o.s.frv.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00