Fara í efni  

SAM1036 - Samskipti

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fjallað um gildi virðingar og fordómaleysis í samskiptum. Fjallað um samskipti tengt vissumtrúarbrögðum við aðhlynningu. Fjallað er um ákveðni í samskiptum og hvernig líkamstjáning getur mótaðgæði samskipta. Tjáskiptareglur ólíkra menningarsvæða eru kynntar. Nemandi metur hvernig tjáskipti án orðahefur áhrif á samskipti daglegs lífs. Athugað er hvernig virk hlustun eykur gæði samskipta. Í lok áfangans erskoðað hvað viðtalstækni felur í sér og hvað vert er að hafa í huga í samræðum um viðkvæm málefni.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.