Fara í efni  

SAG3736 - Trúarbragđasaga

Undanfari: SAG203

Áfangalýsing:

Fjallađ verđur um trúarbrögđ í víđu samhengi. Reynt verđur ađ grafast fyrir um tilurđ, sögu og ţróun hinna ýmsu trúarbragđa, könnuđ verđur sérstađa ţeirra og tengsl viđ önnur trúarbrögđ. Skođađ verđur hvernig trúarbrögđin móta lifnađarhćtti, siđi, venjur, gildismat, hugsunarhátt, viđhorf og heimsmynd fólks í ýmsum menningarsamfélögum. Mest verđur fjallađ um sögu og einkenni eingyđistrúarbragđanna gyđingdóms, kristni og íslam. Fjallađ verđur um tengsl ţessara trúarbragđa og stöđu ţeirra í nútímanum. Nokkur áhersla verđur lögđ á ađ kanna trúarlíf á Íslandi annars vegar og hins vegar á Akureyri. Skođađ verđur hvort tími gefst fyrir heimsóknir til nokkurra trúarsafnađa á Akureyri.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00