Fara í efni  

SAG1036 - Fram undir 1800

Áfangalýsing:

Í þessum byrjunaráfanga er sögunni fylgt í tímaröð frá lokum fornaldar og um það bil fram til 1800. Hér er þó ekki um að ræða samfellda yfirferð heldur eru ýmis efni valin úr sögu Evrópu og Íslands. Efnisflokkarnir og markmiðin innan þeirra mynda tilteknar heildir (þemu), t.d. menningarheimur miðalda, ný heimsmynd á tímum endurreisnar, vísindabyltingar, landafunda og siðaskipta um aldamótin 1500, líf í sveit og borg, efling ríkisvalds eftir 1500. Innréttingar og móðurharðindi og franska byltingin. Einnig er lögð áhersla á að þjálfa nemendur í heimildarýni af ýmsu tagi. Námsmat byggist einkum á skriflegum prófum og verkefnum.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.