Fara í efni  

SÉL2024 - Sérhćfđ lagnakerfi

Undanfari: Undanfarar: HIK 104, MÁP 103 og NEK 104

Áfangalýsing:

Í áfanganum er haldiđ áfram umfjöllun um sérhćfđ lagnakerfi en nú međ áherslu á gaskerfi, ţrýstilofts- og súrefniskerfi á sjúkrahúsum, hita-, vatns- og fráveitukerfi sveitarfélaga. Gerđ er grein fyrir uppbyggingu ţessara kerfa, sérkennum ţeirra, lagnaefnum, dćlu- og stjórnbúnađi. Jafnframt er fariđ í grundvallaratriđi kćlitćkni međ áherslu á kćlirafta, sérstaklega fariđ yfir minni kćlikerfi fyrir verslanir og tćkja- og efnisţörf ţeirra. Nemandinn fćr yfirsýn yfir helstu lagnaefni í hita-, vatns-, og fráveitur og tengingar vegna ţeirra lagna og kynnist varmadćlum, uppbyggingu ţeirra og virkni.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00