Fara í efni  

SÁL4036 - Greind, félags- og persónuleikasálfrćđi

Undanfari: SÁL303

Áfangalýsing:

Ađ fara međ nemendum yfir umfjöllun sálfrćđinnar um einstaklingsmun í tengslum viđ hugtökin greind og persónuleiki. Jafnframt er fjallađ um áhrif félagslegs umhverfis á hegđun, hugsun og tilfinningar. Áfanginn er hugsađur sem síđasti hluti ţeirrar myndar af sálfrćđi sem dregin er upp fyrir nemendur á félagsfrćđibraut í VMA. Fjallađ verđur um ofangreint efni sem útaf stendur í ţeirri kynningu á sálfrćđi sem fram hefur fariđ. Auk ţess verđur áhersla lögđ á ţjálfun vinnubragđa hvađ varđar rannsóknir og skýrslugerđ. Ađ loknu námi í öllum sálfrćđiáföngum sem bođiđ er uppá í skólanum á nemandinn ađ hafa góđa yfirsýn yfir helstu viđfangsefni sálfrćđinnar og hafa öđlast nokkra fćrni í ţeim vinnubrögđum sem miklu skipta í atferlis- og félagsvísindanámi.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00