Fara í efni  

SÁL3036 - Afbrigđasálfrćđi

Áfangalýsing:

Í áfanganum verđur fjallađ um hvatir, atferlisvaka, hegđun og tilfinningar međ áherslu á frávikshegđun. Fjallađ verđur um hvatrćna hegđun eins og át og kynhegđun. Rćtt verđur um tilfinningar og áhrif ţeirra á hegđun sem og tilfinningatengd vandamál eins og streitu. Jafnframt verđur rýnt í orsakir ofbeldishegđunar. Megináhersla verđur síđan lögđ á umrćđu um geđheilbrigđi og algengustu flokka geđrćnna vandamála. Fjallađ verđur um orsakir ţeirra, tíđni, einkenni og međferđarúrrćđi. Einnig verđa viđhorf gagnvart andlega fötluđum rćdd til ţess ađ ýta undir skilning, virđingu og umburđarlyndi gagnvart geđfötluđum einstaklingum.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00