Fara í efni  

RTM2024 - Rafeindatćkni og mćlingar

Áfangalýsing:

Í áfanganum er fariđ í BJT-transistorinn og áhersla lögđ á ađ nemendur kynnist transistor sem rofa. Nemendur hanna einfalda jafnstraums- og riđstraumstransistormagnara, herma rásirnar í forriti og smíđa síđan a.m.k. einn slíkan. Fjallađ er um mismunandi tengingar transistora (common emitter, common base, common collector) og hvernig nota má upplýsingar frá framleiđendum til ađ hanna rafeindarásir.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00