Fara í efni  

RTM1024 - Rafeindatćkni og mćlingar

Undanfari: RAM103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögđ áhersla á undirstöđuatriđi rafeindatćkninnar er varđa hálfleiđara. Fjallađ er um eiginleika, hegđun, kennilínur og virkni rafeindaíhluta svo sem díóđa (kísildíóđa, zenerdíóđa, og LED-díóđa). Fariđ er í hálf- og heilbylgjuafriđun (brúar- og miđjuúttakstengingu) fyrir einfasa og ţrífasa kerfi og undirstöđuatriđi spennustilla međ zenerdíóđu og IC-rás. Lögđ er áhersla á ađ nemendur geti međ útreikningum og ađstođ upplýsingabanka valiđ íhluti til smíđa eđa útskiptinga vegna einfaldra bilana. Einnig ađ ţeir ţjálfist í ađ nota fjölsviđsmćla, tíđnigjafa og sveiflusjá til ađ stađfesta međ mćlingum kennilínur og virkni virkra og óvirkra íhluta í rafeindarásum og finna bilanir í ţeim.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00