Fara í efni  

RSU1024 - Málmsuđa

Áfangalýsing:

Nemendur kunna skil á helstu suđuađferđum, efni og suđuvírum. Ţeir geta metiđ ađstćđur til rafsuđu og er ljóst hvernig gćta ber fyllsta öryggis viđ rafsuđu. Nemendur eru fćrir um ađ sjóđa plötur í öllum suđustöđum međ pinnasuđu, samkvćmt stađlinum ÍST EN 287-1. Fćrni miđast viđ kverksuđu og grunnatriđi suđuferlis. Nemendur geta skráđ grunnatriđi suđuferlislýsingar. Ţeir skulu ná suđugćđum í flokki C samkvćmt ÍST EN 25 817.

Til baka

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00