RLT2036 - Raflagnateikning
Undanfari: RLT103
Áfangalýsing:
Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur efli enn frekar þekkingu og færni í undirstöðu þáttum RLT-1036. Nemandi fær þjálfun í að teikna og lesa flóknar raflagnir. Í þessum áfanga er lögð áhersla á nýtingu tölvutækni við gerð raflagnateikninga svo og við magntöluskráningu og kostnaðarreikning.