Fara í efni  

RLT2036 - Raflagnateikning

Undanfari: RLT103

Áfangalýsing:

Í áfanganum er lögð áhersla á að nemendur efli enn frekar þekkingu og færni í undirstöðu þáttum RLT-1036. Nemandi fær þjálfun í að teikna og lesa flóknar raflagnir. Í þessum áfanga er lögð áhersla á nýtingu tölvutækni við gerð raflagnateikninga svo og við magntöluskráningu og kostnaðarreikning.

Til baka

Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.